Leyfi til einkaaksturs

Einkaakstur

Vettvangsferðir eru stór hluti af skólastarfinu. Oftast er farið á einkabílum ef ekki er hægt að nota strætisvagna, þar sem þar sem hóparnir okkar eru smáir og kostnaður við rútur er hár.

Þátttaka foreldra er mikilvæg á þessu sviði, en þeir sem hafa tök á hjálpa þá oft til með akstur.

Forráðamenn eru beðnir um að skrifa undir samþykkii fyrir því að börn þeirra fari í ferðir á einkabílum með kennurum eða öðrum foreldrum.

Síðast uppfært Mánudagur, 24 Júní 2019 09:45

Log in