Leyfi til myndbirtinga

Leyfi til myndbirtinga

Við biðjum alla foreldra um skriflegt leyfi til að fá að birta myndir úr skólastarfinu af þeirra barni/ börnum. 

Það er okkur mikils virði að fá að sýna opinberlega hvað gerist í skólanum en um leið skiljum við ef foreldrar biðjast undan því að myndir af börnum þeirra séu birtar.

Eyðublöð eru afhent á skólasetningu og þegar sótt er um skólavist.

Síðast uppfært Mánudagur, 24 Júní 2019 09:38

Log in