Fjarvistarleyfi

Frí/leyfi

Í grunnskólum er haustfrí, jólafrí, vetrarfrí, páskafrí og sumarfrí auk lögbundinna frídaga.

Starfsdagar kennara eru 5 yfir veturinn.

 

Það getur komið upp sú staða að nemandi þarf að fá leyfi frá skóla og í þeim tilfellum þurfa foreldrar að sækja um það til umsjónarkennara eða skólastjóra.

Við óskum eftir að leyfisumsóknir séu undantekningar og biðjum forráðamenn að skoða vel skóladagatal og skipuleggja frí í kringum það.

Foreldrar bera þá alla ábyrgð á því að fá verkefni frá kennurum svo nemandinn missi ekki úr í námi.

 

Hér  getur þú sótt eyðublað til að óska eftir leyfi.

Síðast uppfært Mánudagur, 24 Júní 2019 09:59

Log in