Foreldrafélagið

Foreldrafélagið

Foreldrafélag Suðurhlíðarskóla stendur fyrir ýmsum viðburðum tengdum skólanum, t.d. fræðslukvöldi foreldra og starfsmanna og grillveislu að skólaslitum loknum.

Stjórn foreldrafélags Suðurhlíðarskóla er kosin á aðalfundi foreldrafélagsins að vori (í apríl). 

Núverandi stjórn (2019-2020) mynda:

Þorsteinn Aðalsteinsson (formaður)
Sif Sigmundsdóttir
Hróðný Mjöll Tryggvadóttir
Pétur Örn Rafnsson
Erna Rós Magnúsdóttir

Fulltrúi starfsmanna: Steinunn Hulda Theódórsdóttir, kennari.

 

 

Síðast uppfært Mánudagur, 24 Júní 2019 09:26

Log in