Fréttir

Upplýsingar til foreldra vegna COVID-19 veirunnar

Upplýsingar til foreldra

Ágætu foreldrar / forráðamenn

Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is

Skólar starfa nú samkvæmt viðbragðsáætlunum sínum og bregðast við aðstæðum með hliðsjón af fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna. Mikilvægt er að nemendur, foreldrar og forráðamenn geri það einnig.

Information for parents / guardians

To parents and guardians

As state of alert has now been issued because of the COVID-19 coronavirus

The Department of Civil Protection and Emergency Management emphasizes the importance that everyone follows instructions issued by the Icelandic chief of epidemiology. Newest information can always be found on the web www.landlaeknir.is

Schools are now operating in accordance with their response plans and responding to circumstances in light of the instructions of the Chief Epidemiologist and the Department of Civil Protection. It is important that students, parents and guardians do the same.

Log in