Matseðill

Matseðill 17. - 28. sept

Vikan 17. - 21. sept

Mánudagur: Plokkfiskur m/grænmeti og salati og rúgbrauði

Þriðjudagur: Matarmikil grænmetissúpa og heimabakað brauð

Miðvikudagur: Silungur, kartöflur og salat

Fimmtudagur: Lasagne, salat og hvítlauksbrauð

Föstudagur: Súpa, brauð og smáréttir

 

Vikan 24. - 28. sept

Mánudagur: Pönnusteiktur fiskur, kartöflur og salat

Þriðjudagur: Grænmetispítur

Miðvikudagur: Salatbar

Fimmtudagur: Íslensk kjötsúpa

Föstudagur: Kakósúpa, tvíbökur, smurt brauð og smáréttir

 

Sækja fylgiskjöl:

Matseðill 2. - 13. sept

Vikan 2. - 6. sept

Mánudagur: Fiskibollur, kartöflur og salat

Þriðjudagur: Linsubaunasúpa og heimabakað brauð

Miðvikudagur: Salatbar

Fimmtudagur: Heimatilbúnar kjötbollur kartöflumús og salat

Föstudagur: Makkarónusúpa, brauð og smáréttir

 

Vikan 9. - 13. sept

Mánudagur: Ofnbakaður fiskur m/hrísgrjónum og salat

Þriðjudagur: Pastasalat m/kjúklingi og grænmeti

Miðvikudagur: Brokkolibuff, kartöflur og salat

Fimmtudagur: Kjúklingaleggir, kartöflubátar, salat og sósa

Föstudagur: Blómkálssúpa, brauð og ávextir

Sækja fylgiskjöl: