Matseðill

Matseðill 25. nóv - 20. des

Vikan 25. - 29. nóv.

Mánudagur: Fiskibollur, kartöflur og salat

Þriðjudagur: Gúllassúpa og brauð

Miðvikudagur: Grænmetisbuff, kartöflur, sósa og salat

Fimmtudagur: Starfsdagur

Föstudagur: Makkarónusúpa, brauð og smáréttir

 

Vikan 2. - 6. desember

Mánudagur: Pönnusteiktur fiskur, hrísgrjón og salat

Þriðjudagur: Linsubaunasúpa og heimabakað brauð

Miðvikudagur: Salatbar

Fimmtudagur: Hangikjöt, uppstúfur, eplasalat

Föstudagur: Kakósúpa, brauð, salat, smáréttir

 

Vikan 9. - 13. desember

Mánudagur: Plokkfiskur, kartöflur og salat

Þriðjudagur: Kjúklingasúpa og heimabakað brauð

Miðvikudagur: Kindabjúgu, uppstúfur og salat

Fimmtudagur: Kjöt í karríi, hrísgrjón og salat

Föstudagur: Grjónagrautur, smáréttir

 

Vikan 16.-20. desember

Mánudagur: Saltfiskur, rófur, kartöflur

Þriðjudagur: Jólagrautur m/möndlu

Miðvikudagur: Lambalæri, kartöflur, salat

Fimmtudagur: Jólafrí 

Föstudagur: Jólafrí

Log in