Nemendafélagið

Nemendafélagið

Á hverju ári kjósa nemendur 7.- 0. bekkjar fulltrúa til að sitja í stjórn nemendafélagsins. Þar sem skólinn er mjög fámennur þá er stjórn nemendafélagsins og nemendaráðs eitt og það sama. 1-2 starfsmenn leiða nemendur í þessari vinnu. 

Nemendur velja sér einnig fulltrúa til að sitja í Skólaráði. 

 


Stjórn Nemendafélags Suðurhlíðarskóla er kosin af nemendum í byrjun hvers skólaárs.

Í núverandi stjórn félagsins sitja þau:
Formaður: Jóhann Haukur Sveinbjörnsson
Varaformaður: Kristófer Alexander Fróðason Jakobsen
Ritari: Daníel Þór Róbertsson
Gjaldkeri: Dagný Sól Þórarinsdóttir
Meðstjórnandi: 

Síðast uppfært Mánudagur, 24 Júní 2019 11:18

Log in