Skólareglur

Skólareglur

Skólareglur Suðurhlíðarskóla
 
Reglugerð frá mennta- og menningarmálaráðuneyti nr. 1040/2011, kveður á um að allir skólar skuli hafa skráðar reglur og viðurlög við brotum á þeim.
Þetta er einnig nauðsynlegt að hafa til að styðja við þau gildi sem nemendur, kennarar og foreldrar hafa valið sér sem leiðarljós og sem grundvöll að sáttmála í samskiptum.
 
Almennar skólareglur
Öryggisreglur
Skólareglur varðandi hjól, hlaupahjól, hjólabretti og línuskauta
Skólareglur varðandi snjalltæki
Skólareglur varðandi leikföng
Skólareglur varðandi snjókast

 

Um uppbyggingarstefnuna

Dæmi um stutt inngrip

 

Með von um að allt gangi vel. 

 

 

 

Log in