Nemendaverndarráð

Nemendaverndarráð

Í nemendaverndarráði sitja: Skólastjóri, hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur og kennsluráðgjafi. Umsjónarkennarar og aðrir eru boðaðir til fundar eftir þörfum.

Hlutverk nemendaverndarráðs er að taka við öllum erindum, hvort sem er frá starfsmönnum eða foreldrum, um þjónustu stoðkerfis skólans og koma erindum í farveg sem leiðir til lausna. Foreldrar, sem telja að barn þeirra þurfi einhverra hluta vegna á þjónustu stoðkerfisins að halda, eru beðnir að hafa samband við viðkomandi umsjónarkennara eða skólastjóra. Foreldrum er alltaf tilkynnt ef málum barna þeirra er vísað til ráðsins.

 

http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/388-1996

 

Síðast uppfært Fimmtudagur, 27 Júní 2019 06:37
More in this category: Skólaheilsugæsla »

Log in