Uncategorized
Afhending á pizzadeigi 5. feb
Nemendur og foreldrar 9. og 10. bekkjar hafa verið að selja pizzadeig til styrktar Noregsferðinni þeirra í vor. Pantanir verða afhentar miðvikudaginn 5. febrúar. 5. stk – 3000 kr. 10. stk – 5000 kr.
NánarSkóli hefst eftir jólafrí
Skólinn hefst þann 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Stundaskrár hafa tekið dálitlum breytingum sem hægt er að sjá á mentor.is Við hlökkum til að hitta alla nemendur og foreldra að nýju eftir vonandi gott frí.
NánarJólabingó 13. desember!
Miðvikudaginn 13. desember kl. 17-19 verður jólabingó fyrir 1.-10. bekk og fjölskyldur. eitt bingó spjald á 500 kr/þrjú á 1000 kr. Veitingar verða seldar á staðnum. Allskonar vinningar í boði! Hlökkum til að sjá ykkur.
NánarSkólasetning þriðjudaginn 22. ágúst kl. 17
Skólasetning Suðurhlíðarskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst kl. 17:00. Við byrjum á sal og svo fer hver hópur í sína stofu með umsjónarkennaranum í stutta stund. Við hlökkum til að sjá alla nemendurna og foreldra þeirra við skólasetninguna. Kennsla hefst svo skv. stundaskrám miðvikudaginn 23. ágúst.
NánarÍþróttadagurinn
Við tökum vordögum sérstaklega hátíðlega hér í skólanum og reynum að verja góðum hluta tíma okkar úti við. Við höfum gefist upp á að bíða eftir góða veðrinu og vorinu og fögnum rigningunni og rokinu svo lengi sem það heldur sig í hófi. Við héldum því íþróttadaginn okkar hátíðlegan eins og ávallt. Í þetta skiptið…
NánarHúsfyllir á frumsýningu Gunnlaugs sögu Ormstungu
Í kvöld frumsýndu 9. og 10. bekkingar skólans fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem við vitum um að gerð hafi verið eftir Gunnlaugs sögu Ormstungu. Óhætt er að segja að mikill metnaður hafi verið lagður i verkið og ljóst að þarna fara meistarar framtíðarinnar á ferð; handritagerð, myndataka, búningar, persónusköpun, klippingar, ljós, hljóð… þau sáu…
NánarFrumsýning Gunnlaugs sögu Ormstungu
Kvikmyndin verður sýnd á sal hér í skólanum á morgun, ÞRIÐJUDAGINN 16. MAÍ KL. 18:00. Miðaverð er 1.000 kr. og innifalinn er aðgangur að margarita-pizzahlaðborði og djús. Nemendur í kvikmyndavali 9. og 10. bekkjar réðust í það viðamikla verkefni að kvikmynda Gunnlaugs sögu Ormstungu í fullri lengd núna eftir áramót. Öllu var tjaldað til og…
NánarPóstkort frá Noregi – Lokadagurinn og heimferðin
Kæru vinir og velunnarar. Lokadagurinn var alveg pakkaður hjá okkur! Við áttum smá næðisstund í skólanum snemma um morguninn en gengum svo á vísindasafnið Vitensentered með norska 9. bekknum – heppilegt að það sé staðsett svona nálægt skólanum. Þar unnum við verkefni í smáum hópum í nýsköpun og sjálfbærni; hönnuðum afurð og bjuggum til pródótýpur…
NánarPóstkort frá Noregi, dagar 4, 5 og 6
Kæru vinir og velunnarar Dagur 4 hófst seint því við vöktum svo lengi í gær (partý með norsku krökkunum – munið – við sögðum ykkur frá því í síðasta póstkorti). Við fengum jógúrt og ávexti í morgunmat og skelltum okkur svo í tíma þar sem við kynntum verkefnin sem við höfðum unnið í smáum hópum…
Nánar