Í haust var stofnuð félagsmiðstöð á vegum skólans sem gegnir því hlutverki að gefa krökkunum tækifæri til samvista eftir að skóladeginum lýkur, undir handleiðslu starfsmanna.
Félagsmiðstöðin hefur aðsetur sitt í hátíðarsal skólans og býður upp á ýmis tilboð fyrir krakka í 5.-8. bekk, t.d. skák, stuttmyndaklúbb og bökunarklúbb.
Félagsmiðstöðin er opin alla mánudaga til fimmtudaga til kl. 16:00
Dagskrá febrúarmánaðar er þessi: