Skólagjöld
Þar sem Suðurhlíðarskóli er sjálfstætt starfandi skóli nýtur hann ekki sömu styrkja og skólar sem reknir eru af sveitarfélögunum. Til að brúa bilið innheimtir skólinn skólagjöld.
Skólagjöld fyrir skólaárið 2025-2026 eru:
16. 500 kr. á mánuði miðað við 9.5 mánuði fyrir nemendur í 1.-4. bekk
29.900 kr. á mánuði miðað við 9.5. mánuði fyrir nemendur í 5.-10. bekk
Systkinaafsláttur er 30% vegna barns nr. 2 og 50% vegna barns nr.3.
Hádegismatur
Maturinn í hádeginu foreldrum að kostnaðarlausu samkvæmt ákvörðun Alþingis.
Frístundin Kósýkot
Í Kósýkoti er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að skóla lýkur á daginn
frá 13:30 – 16:30 (lokar kl. 16:00 föstudaga).
kr. 85.500
Reikna má með einhverri hækkun á hverju ári.