Kósýkot
Frístundarheimili
Kósýkot er frístundarheimili Suðurhlíðarskóla. Það er starfrækt í skólabygginningunni eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur til kl. 16:30 og er fyrir nemendur okkar í 1. - 4. bekk. Kósýkot hefur gott leiksvæði til umráða; stofu 1, salinn, torgið og gangana ásamt útisvæði skólans.
Í Kósýkoti leitumst við eftir að hafa starfið sem fjölbreyttast og skapa börnunum heimilislegt og öruggt umhverfi.
Beinn sími Kósýkots er 778-1334