Skóladagurinn
Skólinn opnar kl. 7:30 og hefst kennslan kl. 8:30 og lýkur kl. 13:20. Þegar skóladeginum lýkur tekur frístund til 16:30.
Það eru tværi frímínútur á dag. Fyrri frímínúturnar eru í 20 mínútur og þær seinni strax eftir hádegismat og eru 25 mín. Mikilvægt er að koma klædd eftir veðri.
Starfsmaður er í gæslu í frímínutum.
Skipulag skólastarfs
Samkennsla er í 1. og 2. bekk áhersla er á einstaklingsmiðun í námi.