Samkvæmt lögum um grunnskóla ber grunnskólum að gefa út skólanámskrá árlega. Í skólanámskrá er með skipulögðum hætti lögð fram áætlun um hvernig skólinn ætlar að mæta skyldum sem honum er ætlað að sinna.

Skólanámskrá Suðurhlíðarskóla

Einstakar árganganámskrár koma inn síðar