Móttökuáætlanir

Suðurhlíðarskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk og er opinn öllum nemendum sem hingað vilja sækja nám. Umsækjendur eru hvattir til að heimsækja skólann og kynna sér starfsemi hans.

Þegar óskað er eftir skólavist fyrir nemanda í skólann hefur foreldri samband við skólastjóra með því að senda tölvupóst á shs@sudurhlidarskoli.is, hringir í síma 568 7870 eða nálgast eyðublað á heimasíðu skólans.

Skólastjóri tekur ákvörðun um samþykki eða synjun skólavistar í samstarfi við inntökuteymi skólans. Þegar umsókn hefur verið samþykkt hefst skólagangan á að nemandi og foreldrar eru boðnir velkomna eins og móttökuáætlanir Suðurhlíðarskóla segja til um.

Móttökunaráætlanir Suðurhlíðarskóla

Móttökuáætlun nýrra og tvítyngdra nemenda

Admission Schedule for New and Bilingual students