Eineltisáætlun

Eineltisáætlun Suðurhlíðarskóla, Skjöldur, kemur upphaflega frá Grunnskólanum í Sandgerði en er aðlöguð að aðstæðum hér. Hún er byggð á Uppeldi til ábyrgðar, uppbyggingu sjálfsaga, sem miðar að því að ýta undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn nemenda og þjálfa þá í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.
Skjöld má finna hér: Skjöldur, eineltisáætlun Suðurhlíðarskóla