Ræktum það besta í börnunum okkar

 

 

 

 

 

Ræktum það besta í börnunum okkar

 

 

 

 

Ræktum það besta í börnunum okkar

Um okkur

Við erum almennur grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk, staðsett við fjöruna í Fossvoginum. Hingað sækja nemendur af öllu höfuðborgarsvæðinu nám sitt.

Sendu okkur skilaboð

 

Starfsfólk skólans

Starfsfólk skólans vinnur í sameiningu að velferð nemendahópsins  í samstarfi við foreldra/forráðamenn.

Sýn skólans

Í Suðurhlíðarskóla leggjum við áherslu á, skapandi vinnustofur, samfélagsþjónustunám og i einstaklingsverkefni út frá áhugasviði.

 

 

 

Velkomin í heimsókn

Sjón er sögu ríkari! Heimsókn er góð leið til að kynnast skólanum.

Hringdu í síma 568 7870 og pantaðu tíma, sendu okkur póst á lilja@sudurhlidarskoli.is eða sendu okkur skilaboð.

Vertu velkomin/nn.