Nýjar fréttir

Kirkjujól 2020 – Dagskrá og hlekkur á streymi

Kæru nemendur, foreldrar, velunnarar og aðrir aðstandendur Suðurhlíðarskóla. Við viljum með stolti bjóða ykkur að njóta rafrænna Kirkjujóla með okkur í ár, föstudaginn 18. desember kl. 17:00.…

Nánar

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður.

DCIM100MEDIADJI_0136.JPG

Velkomin á heimasíðu

Suðurhlíðarskóla

Suðurhlíðarskóli er lítill skóli í hjarta Reykjavíkur, staðstettur við fjöruna í Fossvoginum. Áhersla er lögð á þátttöku, frumkvæði og ábyrgð í náminu, en samskiptin í skólanum einkennast af virðingu, umburðarlyndi og kærleika.

Við trúum því að samvinna foreldra og skóla um þessa stefnu sé lykill að velgengni nemenda.

Hér er pláss fyrir 60-80 nemendur í 1.-10. bekk.

Kynning á skólastarfi

Þetta er skólinn okkar

Sýn okkar er að veita skapandi og hvetjandi umhverfi sem byggir á kristnum gildum; frelsi, virðingu og kærleika til okkar sjálfra og náungans.

Skóladagatal

22 jan 2021
  • Bóndadagur

    Bóndadagur
15 feb 2021
  • Bolludagur

    Bolludagur
16 feb 2021
  • Sprengidagur

    Sprengidagur