Skólasetning 2020
Sökum aðstæðna í samfélaginu af völdum COVID-19 verður skólasetning þetta haustið með breyttu sniði.
Nemendur mæta á sal skólans MÁNUDAGINN 24. ÁGÚST sem hér segir:
1.-4. bekkur kl. 15:00
5. bekkur kl. 16:00
6.-8. bekkur kl. 17:00
9. og 10. bekkur kl. 18:00
Til að tryggja 2 m regluna eru eingöngu tveir foreldrar/forráðamenn velkomnir með hverju barni.

