Drullumallað í Kósýkoti
Með hækkandi sól og bráðnandi snjó koma skemmtilegir hlutir aftur í ljós, eins og moldin.
Búdótið var því dregið fram í Kósýkoti í dag, við mikla gleði, og matreidd súkkulaðisúpa með snjókrapi í mörgum pottum.


Þáttaka, ábyrgð og frumkvæði
Með hækkandi sól og bráðnandi snjó koma skemmtilegir hlutir aftur í ljós, eins og moldin.
Búdótið var því dregið fram í Kósýkoti í dag, við mikla gleði, og matreidd súkkulaðisúpa með snjókrapi í mörgum pottum.
