Kleinur til sölu – fjáröflun fyrir Vestmannaeyjaferð unglinganna

Á fimmtudaginn (31. mars 2022) ætla unglingar skólans (8.-10. bekkur) að baka kleinur og selja, til fjáröflunar fyrir Vestmannaeyjaferð þeirra í næstu viku.
10 kleinur í poka eru á 1.000 krónur.
Þið megið panta með því að senda póst á solrun@sudurhlidarskoli.is eða með athugasemd á facebook og sækja þær svo í skólann, glænýjar og volgar á milli kl. 13:30 og 16:30 á fimmtudaginn.