Meira um útikennsluvikurnar okkar

Vorið er að sumra mati besti tíminn í skólanum; fuglasöngur, sólskin, heimsóknir í skóginn og fjöruna, kveikt upp í eldstæðinu og svakaleg stemning í útileikjum í frímínútum.
Hér eru nokkrar myndir í viðbót frá dásamlegu fyrri úti-vinnustofu-vikunni okkar: