Jólatréð á torginu
Nokkrar stúlkur af unglingastigi tóku það að sér á jólaskreytingardaginn mikla nú á mánudaginn að skreyta jólatré skólans. Það er svo fallegt hjá þeim og yljar okkur svo sannarlega um hjartarætur þegar við mætum í skólann á morgnana – jafnvel pínulítið blaut og hrakin undan þessu skringilega nóvemberveðri sem hefur ruglað okkur í ríminu undanfarnar…
NánarOrð í verki – Jól í skókassa
Nú á dögunum var Jól í skókassa, verkefni á vegum KFUM&K, áberandi í fréttum og samfélaginu sjálfu. Við í Suðurhlíðarskóla höfum tekið virkan þátt í því undanfarin ár og má með sanni segja að það hafi vaxið og dafnað með auknum nemendafjölda, enda gefur þetta verkefni okkur mikið til baka og slær svo góðan og…
NánarBaráttudagur gegn einelti
8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Við brutum upp hefðbundið skólastarf þess vegna og fræddumst og æfðum okkur í jákvæðum samskiptum. Eftir hádegismat fóru svo allir niður á flötina fyrir aftan hús og mynduðu eitt stórt hjarta. Það er sannarlega engin vanþörf á að staldra við og minna okkur á hvað það er mikilvægt…
NánarJól í skókassa – undirbúningur hafinn
Við erum afar glöð yfir að geta tekið þátt í Jólum í skókassa á hverju ári. Nú er undirbúningurinn hafinn hér innanhúss og foreldrar og nemendur eru hvattir til að koma með vörur í skólann í þessari viku eða byrjun þeirrar næstu. Við hlökkum til að sýna ykkur myndir frá ferlinu og hvetjum ykkur öll…
NánarKleinur til sölu! Fjáröflun 9. & 10. bekkjar fyrir Noregsferð
Á fimmtudaginn, 13. október, ætla 9. og 10. bekkur að steikja kleinur hér í skólanum og selja. Tilgangurinn er að safna í ferðasjóðinn, en við hyggjum á ferð til Tromsø, Noregi, í apríl, að heimsækja vinaskóla okkar, Ekrehagen skole. 8 kleinur eru í hverjum poka og pokinn kostar 1.000 kr. Pantanir: sendið póst á solrun@sudurhlidarskoli.is…
NánarVel heppnuð ferð á Hlíðardalsskóla
Nemendur og starfsfólk 5.-10. bekkjar hoppaði upp í rútu á miðvikudagsmorgun og renndur í hlaðið á Hlíðardalsskóla. Þar áttum við saman virkilega ánægjulegar stundir í alls kyns hópefli, leikjum, sprelli og spjalli fram yfir hádegi á fimmtudag. Krakkarnir lærðu nýjan borðsálm og nýja borðsiði (bíða eftir að röðin kemur að þeim að fara í röð…
NánarADRA – nýjustu tölur
Nú er vika liðin frá því að nemendur skólans gengu í hús í hverfunum í kringum skólann og söfnuðu fé fyrir hjálparstarf ADRA. Fyrsta talning fór langt fram úr vonum okkar: vel ríflega 300.000 krónur! Nú höfum við hins vegar talið aftur og eigum ekki orð yfir þátttöku fólks og velvild! Margir hafa nýtt sér…
NánarBóksala 7. bekkjar til styrktar ADRA
7. bekkingar skólans hafa sett upp litla verlsun með notuðum (en vel með förnum) bókum. Hér meðfylgjandi má skoða úrvalið og ef þú hefur áhuga á að kaupa bók – eða fleiri – er best að þú sendir Guðrúnu Láru, umsjónarkennara 7. bekkjar, póst á gudrun@sudurhlidarskoli.is. Allur ágóði af bóksölunni rennur óskertur til ADRA, hjálparstarfs…
NánarOrð í verki – ADRA söfnun fyrir Eþíópíu og Úkraínu kl. 18-20 miðvikudaginn 21.9.2022
Suðurhlíðarskóli leggur ríka áherslu á samfélagsþjónustunám og á hverjum vetri tökum við þátt í 3 stórum verkefnum með það að markmiði að láta gott af okkur leiða. Það er okkur svo mikilvægt að allir átti sig á að þeir geta hjálpað – og margt smátt getur gert kraftaverk. Fyrsta samfélagsþjónustuverkefnið stendur yfir þessa dagana, en…
NánarFyrsta vikan – sáttmálagerð
Nýja skólaárið hér í Suðurhlíðarskóla hefur runnið heldur ljúft af stað þessa fyrstu daga. Kennarar allra hópa hafa lagt áherslu á að vinna með þarfirnar og hver bekkur hefur valið gildin sem eiga að einkenna bekkjarandann þeirra í vetur. Nokkrir hópar hafa þegar lagt lokahönd á bekkjarsáttmálann en aðrir hópar nýta næstu daga til að…
Nánar