Foreldraviðtöl mánudaginn 4. maí


Mánudaginn 4. maí fara fram nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum, en sökum COVID19 bjóðum við eingöngu upp á net- og símaviðtöl að þessu sinni. Foreldrar geta skráð sig í viðtal á Mentor og umsjónarkennarar hafa svo samband varðandi nánari útfærslu.

Undanfarnar vikur höfum við stytt viðveru eldri nemenda í skólanum vegna COVID-19 en þriðjudaginn 5. maí hefst full kennsla að nýju, samkvæmt tilmælum