Bolludagur í Suðurhlíðarskóla

Í Suðurhlíðarskóla fögnum við Bolludegi með stæl! Sú hefð hefur skapast að unglingar skólans baka bollur fyrir nemendur og starfsfólk og bjóða upp á í kaffitímanum”