Vetrarleyfi 22.-26. okt 2020

Við vonum að allir hafi það gott í haustfríinu sem nú er að hefjast og hvetjum alla til að vera heima og hafa það kósý. Njótið haustsins saman með göngutúrum, bókalestri, spilum, leikjum og uppbyggjandi samveru.

Við hlökkum til að hitta nemendur aftur, endurnærða, á þriðjudaginn.