Kirkjujól 2020 – Dagskrá og hlekkur á streymi

Kæru nemendur, foreldrar, velunnarar og aðrir aðstandendur Suðurhlíðarskóla.

Við viljum með stolti bjóða ykkur að njóta rafrænna Kirkjujóla með okkur í ár, föstudaginn 18. desember kl. 17:00.

Dagskrá kirkjujóla finnið þið á meðfylgjandi mynd, eða hér Kirkjujól 2020, og hlekkurinn á streymið er hér: https://www.youtube.com/channel/UCuiaZ2ezOU9pNEl-BgePy8g (tengillinn er því miður ekki virkur hér en þið getið afritað hann og notað hann þannig. Einnig má finna virkan tengil á facebook síðu skólans sem er hægt að smella beint á).

Við hlökkum til að njóta samverunnar með ykkur.

Gleðileg jól!