Ferðamálaval

Fimmtudaginn 28. janúar fengu nemendur í 9. og 10. bekk að heimsækja Björgunarsveitina Ársæl. Sigurður Jónson og Svanhvít Helga Rúnarsdóttir tóku á móti okkur. Farið var yfir starfsemi sveitarinnar og nemendur fengu að skoða bifreiðar og annan útbúnað.

Það var gaman að sjá hversu áhugasamir nemendur voru og duglegir að spyrja.

Við þökkum Björgunarsveitinni Ársæli fyrir að taka á móti okkur.