Skólahald fellur niður á morgun og föstudag

Samkvæmt fyrirmælum almannavarna fellur allt skólahald niður fram að páskum, svo hér verður enginn skóli á morgun og föstudag. 

Nánari upplýsingar um skólastarf eftir páska verða sendar út um leið og þær berast okkur, í kvöld eða á morgun.

 

According to instructions from the Civil Protection Committee (Almannavarnir), all schools will be closed tomorrow, Thursday 25th and Friday 26th, until the end of the Easter vacation. Further information will be sent as soon as they reach us, tonight or tomorrow.

 

Kær kveðja, 

Lilja Ármannsdóttir,
skólastjóri Suðurhlíðarskóla.