Tónleikar skólakórsins, miðvikudaginn 26. maí
Skólakór Suðurhlíðarskóla mun, ásamt gömlum nemendum, halda fjáröflunartónleika 26. maí kl. 19:00. Tónleikunum verður streymt á heimasíðu skólans.
Endilega takið daginn frá og mætið á tónleika skólakórs Suðurhlíðarskóla heima í stofu.
Við erum að safna fyrir nýju leiktæki á skólalóðina og tökum á móti frjálsum framlögum.
Reikningur:101-05-207272,
kennitala: 440169-3259
Vinsamlegast merkið gjöfina: Skólakór.

