Skólaslit og útskrift 2021

Skólaslit og útskrift verða sem hér segir:

9. og 10. bekkur: Miðvikudaginn 9. júní kl. 19:00. Foreldrar og systkini velkomin með, boðið verður upp á léttar veitingar að útskrift lokinni.

1.-8. bekkur: Fimmtudaginn 10. júní kl. 17:00. Eitt foreldri er velkomið með hverjum nemanda, boðið verður upp á íspinna að skólaslitum loknum