Starfsdagur kennara þriðjudaginn 14. september

Við minnum foreldra á að þriðjudaginn 14. september er starfsdagur kennara.

Kósýkot verður opið fyrir nemendur í 1.-4. bekk og unglingarnir sem eru í ferðavali eiga að mæta kl. 8:30 því þeir eru að fara í dagsferð í Landmannalaugar.