Kirkjujól Suðurhlíðarskóla

Föstudaginn 20. desember kl. 17:00 verður Jólasýning nemenda í kirkjunni við Ingólfsstræti 19. Við köllum þessa stund Kirkjujól en þar flytja nemendur spunaleikþátt, upplestur og söng. Þetta hefur verið hápunktur skólastarfsins frá upphafi.
Allir eru velkomnir!