Félagsmiðstöðin

Félagsmiðstöð skólans er opin alla mánudaga-fimmtudaga og þar er ýmislegt brallað. Í vikunni voru krakkarnir með SPA og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var það alveg æðislegt og krakkarnir nutu þess svo sannarlega að dekra aðeins við sig og njóta.