Uncategorized
Húsfyllir á frumsýningu Gunnlaugs sögu Ormstungu
Í kvöld frumsýndu 9. og 10. bekkingar skólans fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem við vitum um að gerð hafi verið eftir Gunnlaugs sögu Ormstungu. Óhætt er að segja að mikill metnaður hafi verið lagður i verkið og ljóst að þarna fara meistarar framtíðarinnar á ferð; handritagerð, myndataka, búningar, persónusköpun, klippingar, ljós, hljóð… þau sáu…
NánarFrumsýning Gunnlaugs sögu Ormstungu
Kvikmyndin verður sýnd á sal hér í skólanum á morgun, ÞRIÐJUDAGINN 16. MAÍ KL. 18:00. Miðaverð er 1.000 kr. og innifalinn er aðgangur að margarita-pizzahlaðborði og djús. Nemendur í kvikmyndavali 9. og 10. bekkjar réðust í það viðamikla verkefni að kvikmynda Gunnlaugs sögu Ormstungu í fullri lengd núna eftir áramót. Öllu var tjaldað til og…
NánarPóstkort frá Noregi – Lokadagurinn og heimferðin
Kæru vinir og velunnarar. Lokadagurinn var alveg pakkaður hjá okkur! Við áttum smá næðisstund í skólanum snemma um morguninn en gengum svo á vísindasafnið Vitensentered með norska 9. bekknum – heppilegt að það sé staðsett svona nálægt skólanum. Þar unnum við verkefni í smáum hópum í nýsköpun og sjálfbærni; hönnuðum afurð og bjuggum til pródótýpur…
NánarPóstkort frá Noregi, dagar 4, 5 og 6
Kæru vinir og velunnarar Dagur 4 hófst seint því við vöktum svo lengi í gær (partý með norsku krökkunum – munið – við sögðum ykkur frá því í síðasta póstkorti). Við fengum jógúrt og ávexti í morgunmat og skelltum okkur svo í tíma þar sem við kynntum verkefnin sem við höfðum unnið í smáum hópum…
NánarPóstkort frá Noregi
Kæru vinir og velunnarar! Við erum núna búin að dvelja nokkra daga í Tromsø og hingað til hefur gengið alveg svakalega vel. Nemendurnir eru ótrúlega blíðir, góðir og kurteisir og kennararnir eru að springa úr stolti! Kennararnir leggja sig fram um að troða mat í krakkana og þó sumir velji rjómaost eða lifrarkæfu á brauðið…
NánarChrome-tölvur komnar í hús
Mikil gleðisending barst okkur í síðustu viku; 25 stk Chrome-tölvur! Þær munu án efa hafa mikil áhrif á skólastarfið, sérstaklega á unglinastigi þar sem þær verða hvað helst notaðar. Við höfum lengi viljað bæta tækjakost skólans, því þó tölvurnar í tölvustofunni okkar séu góðar þá eru þær ekki nógu margar fyrir heilan bekk. Rýmið í…
NánarUndirbúningur Kirkjujóla og jólamatur á torginu
Í desember snúast vinnustofur skólans alfarið um Kirkjujól, sem eru haldin hátíðleg síðasta skóladag fyrir jólafrí í Aðventkirkjunni Ingólfsstræti. Kirkjujól eru einn af hápunktum hvers vetrar og við leggjum mikið upp úr því að þau séu stund nemendanna. Allir sem þess óska fá tækifæri til að stíga á stokk og okkur er mikið í mun…
NánarJólatréð á torginu
Nokkrar stúlkur af unglingastigi tóku það að sér á jólaskreytingardaginn mikla nú á mánudaginn að skreyta jólatré skólans. Það er svo fallegt hjá þeim og yljar okkur svo sannarlega um hjartarætur þegar við mætum í skólann á morgnana – jafnvel pínulítið blaut og hrakin undan þessu skringilega nóvemberveðri sem hefur ruglað okkur í ríminu undanfarnar…
NánarOrð í verki – Jól í skókassa
Nú á dögunum var Jól í skókassa, verkefni á vegum KFUM&K, áberandi í fréttum og samfélaginu sjálfu. Við í Suðurhlíðarskóla höfum tekið virkan þátt í því undanfarin ár og má með sanni segja að það hafi vaxið og dafnað með auknum nemendafjölda, enda gefur þetta verkefni okkur mikið til baka og slær svo góðan og…
NánarJól í skókassa – undirbúningur hafinn
Við erum afar glöð yfir að geta tekið þátt í Jólum í skókassa á hverju ári. Nú er undirbúningurinn hafinn hér innanhúss og foreldrar og nemendur eru hvattir til að koma með vörur í skólann í þessari viku eða byrjun þeirrar næstu. Við hlökkum til að sýna ykkur myndir frá ferlinu og hvetjum ykkur öll…
Nánar